Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) er hægt að meðhöndla ýmis vandamál með góðum árangri. Þar má nefna frjókornaofnæmi, gallblöðruvandamál, þunglyndi, magaverkir, verkir í andliti, höfuðverkir, of hár blóðþrýsingur, gangsetning fæðingar, röng staða fósturs, morgunógleði, verkir í hnjám, hvítblæði, verkir í neðra baki, ógleði og uppköst, verkur í hnakka, liðagigt, “Sciantica”, tognun, heilablóðfall og tennisolbogi.