Nálastungur

Nálastungur eru notaðar til að koma jafnvægi á og bæta andlega og líkamlega líðan. Notað við verkjum og vanlíðan og sem styrkjandi meðferð

Algengar spurningar

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) er hægt að meðhöndla ýmis vandamál með góðum árangri. Þar má nefna frjókornaofnæmi, gallblöðruvandamál, þunglyndi, magaverkir, verkir í andliti, höfuðverkir, of hár blóðþrýsingur, gangsetning fæðingar, röng staða fósturs, morgunógleði, verkir í hnjám, hvítblæði, verkir í neðra baki, ógleði og uppköst, verkur í hnakka, liðagigt, “Sciantica”, tognun, heilablóðfall og tennisolbogi.

Oftast eru notaðar á bilinu 5-8 nálar í meðferð.

Nálarnar sem eru notaðar eru mjög grannar svo ekki finnst mikið fyrir stungunni. Þegar stungið er í nálastungupunktinn finnst oft straumur sem getur leitað út fyrir hann. Fólk finnur mismunandi mikið fyrir straumnum, sumir meira, aðrir minna.

Nálastungur á hendi